fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Verið er að yfirheyra mennina sem ruddust inn í íbúð í Vesturbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 13:23

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn ruddust inn í íbúð í Vesturbænum í nótt eins og kom fram í dagbók lögreglu í morgun og greint var frá í fréttum. Málið er í rannsókn en að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa standa yfirheyrslur yfir mönnunum yfir núna (Upp úr kl. 13).

Guðmundur á von á því að mönnunu verði sleppt síðar í dag. Málið er flokkað sem húsbrot og líkamsárás og ljóst að heimilismaður varð fyrir árás mannanna. Ekki liggja fyrir upplýsingar um ástand hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga