fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Velti bílnum eftir að lögregla veitti honum eftirför

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2024 07:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í hverfi 104 í gærkvöldi eða nótt og er hann grunaður um ölvun við akstur.

Í skeyti lögreglu kemur fram að maðurinn hafi reynt að komast undan lögreglu, en ekki vildi betur til en svo að hann endaði utan vegar og velti bifreiðinni. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn var vistaður í fangaklefa.

Þá var annar ökumaður stöðvaður í sama hverfi en við skoðun kom í ljós að hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Var málið afgreitt með sekt.

Loks var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 109 og er gerandi óþekktur. Sá sem fyrir árásinni varð hlaut minniháttar meiðsli en ætlaði að leita á bráðamóttöku til skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins