fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Ákærður fyrir manndrápstilraun í Mosfellsbæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. október 2024 13:15

Frá Háholti 9. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann að nafni Aðalsteinn Unnarsson fyrir tilraun til manndráps. Honum er gert að sök að hafa aðfaranótt þriðjudagsins 2. febrúar árið 2021, á bílastæði við Háholt 9 í Mosfellsbæ, veist að manni og stungið hann með hnífi í kviðinn og þannig reynt að svipta hann lífi. Hlaut brotaþolinn 2-3 cm opið stungusár á kvið og stóð um 10 cm langur þarmur út um sárið.

Héraðssaksóknari krefst þess að Aðalsteinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Brotaþoli gerir kröfu um skaðabætur upp á tvær milljónir króna.

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 16. október síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið