fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Þetta óttast Rússar þessa dagana

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. október 2024 05:21

Ekkert lát er á stríðinu á milli Rússlands og Úkraínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tvær ástæður fyrir því að Rússar leggja nú mikla áherslu á sókn sína í austanverðri Úkraínu þar sem þeir reyna að ná nokkrum bæjum á sitt vald. Þetta eru ástæður sem hræða Rússa.

Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, segir að önnur ástæðan sé að nú sé leðjutíminn að skella á í Úkraínu en hann gerir allar sóknaraðgerðir mjög erfiðar því ökutæki sitja einfaldlega föst í leðju.

Hin ástæðan er forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Óháð því hver sigrar, þá breytist staða mála. „Það getur til dæmis verið Donald Trump sem mun krefjast samningaviðræðna og þá gildir að vera með eins góða samningsstöðu og hægt er,“ sagði hann í samtali við TV2.

Hann sagði einnig að Úkraínumenn séu að reyna að leika sama leik með sókn sinni inn í Kúrsk í Rússlandi, þeir séu að reyna að styrkja samningsstöðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga