fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Sakaður um að nauðga konu á heimili sínu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2024 15:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 14. október síðastliðinn var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness mál gegn manni sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir nauðgun.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað 12. febrúar 2023 en maðurinn er sagður hafa á heimili sínu, án samþykkis og með ólögmætri nauðung haft samræði og önnur kynferðismök við konu. „…en ákærði setti hönd A endurtekið á lim sinn, stakk fingrum í leggöng hennar og hafði við hana samræði en A reyndi með orðum og athöfnum að fá ákærða til að láta af háttseminni,“ segir í ákærunni.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Konan krefst þess að hinn ákærði verði dæmdur til að greiða henni þrjár milljónir króna í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax