fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ten Hag fær einn leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fær einn leik til að bjarga starfi sínu en þetta fullyrðir enska götublaðið Sun sem er af og til með áreiðanlega heimildarmenn.

Eins og flestir vita er Ten Hag valtur í sessi á Old Trafford eftir slæmt gengi undanfarið en liðið tapaði síðasta deildarleik 3-0 gegn Tottenham og gerði svo 3-3 jafntefli við Porto í miðri viku í Evrópudeildinni.

Sun segir að síðasta tækifæri Ten Hag komi á morgun en hans menn munu þá spila við Aston Villa á útivelli.

Villa er með gríðarlega öflugt lið og spilar í Meistaradeildinni og verður alls ekki auðvelt fyrir United að næla í stig á Villa Park.

Eigendur United eru að missa þolinmæðina samkvæmt Sun og ef leikur sunnudagsins endar illa þá verður Hollendingurinn rekinn eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga