fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Pútín vill koma rússneskum vörumerkjum á „alþjóðamarkað“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 07:30

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Rússland finni vel fyrir alþjóðlegum refsiaðgerðum vegna stríðsins í Úkraínu telur Vladímír Pútín að enn sé von um að geta flutt rússneskar vörur út og komið þeim á alþjóðamarkað.

Rússneska ríkisfréttastofan Tass skýrir frá þessu.

Pútín sagði að sögn nýlega að Rússar neyðist til að horfa til vinveittra ríkja. „Við neyðumst til að halda áfram sameiginlegu þróunarstarfi með ríkjum sem vilja starfa með okkur. Í sameiningu sköpum við vörur og hugvit sem er nauðsynlegt fyrir almenning og hagkerfi ríkja okkar,“ sagði Pútín.

Ríkin sem Pútín horfir til eru BRIK-ríkin svokölluðu en auk Rússlands eru það Suður-Afríka, Brasilía, Indland og Kína.

Samkvæmt tölum, sem framkvæmdastjórn ESB birti í lok febrúar, hefur ESB bannað vöruútflutning til Rússlands fyrir um 44 milljarða evra frá því í febrúar 2022 og innflutning fyrir um 91 milljarð evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax