fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikin fjölda dauðra fiska má nú finna í og við Grenlæk vegna vatnsþurrðar. Þetta er í þriðja sinn sem slíkt umhverfisslys á sér stað, síðast gerðist það árið 2021 og þar áður árið 2016. Í Grenlæk er einn stærsti sjó­birt­ings­stofn lands­ins og þar eru mjög verðmæt veiðihlunn­indi. Staðan er sérstaklega alvarleg í ljósi þess hve snemma að vori þetta gerist en það þýðir að mikið af fiski er í læknum.

„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega svæði og aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því,“ sagði sjónarvottur, Sigurjón Arnarsson, í samtali við veiðvefinn veiðar.is sem fjallar um málið og birtir myndir af vettvangi. 

 

Dauðir fiskar á þurru landi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Öryggisverðir fylgja Bjarna hvert fótmál

Öryggisverðir fylgja Bjarna hvert fótmál
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Í gær

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Í gær

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga