fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Of snemmt að fullyrða að gosinu sé að ljúka

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. febrúar 2024 12:05

Ljósmynd úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar að morgni 8. febrúar 2024. Stóra-Skógfell í forgrunni og ljósin í orkuverinu í Svartsengi hægra megin.(Ljósmynd: Björn Oddsson/Almannavarnir)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt dregur úr krafti gossins sem hófst á Reykjavíkurskaganum í gærmorgun. Þetta kemur fram í  nýrri tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Verulega hefur dregið úr gosóróa síðan í gær en upp úr hádegi í gær fór að draga úr honum og þá minnkaði virkni á gossprungunni einnig.

Áætlað er að 15 milljónir rúmmetra af hrauni hafi runnið fyrstu sjö klukkutíma eftir að gosið varð í gær.

Þó að gosið hafi minnkað verulega er enn of snemmt að fullyrða að því sé að ljúka. Uppfært áhættumat verður gefið út seinna í dag.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga