fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Fréttir

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur bannað tveimur flugmönnum sínum að fljúga. Ástæðan er að þeir fengu sér kaffi og meðlæti í flugstjórnarklefanum.

Annar flugmannanna birti mynd af kaffibolla og meðlæti á Twitter og olli hún miklu uppnámi í flugheiminum og á netinu að sögn CNN.

Ástæðan er að þetta hefði getað farið mjög illa ef sullast hefði úr kaffibollanum sem var staðsettur hættulega nálægt stjórntækjum vélarinnar.

Talsmaður SpiceJet sagði CNN að flugmönnunum hefði verið vikið frá störfum á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. Hann sagði að strangar reglur gildi hjá félaginu um neyslu matar og drykkjar í flugstjórnarklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar ummælum Kára um vesalinga í sjómennsku fullum hálsi – „Örlög okkar að falla í gleymskunnar dá vegna aumingjaskapar“

Svarar ummælum Kára um vesalinga í sjómennsku fullum hálsi – „Örlög okkar að falla í gleymskunnar dá vegna aumingjaskapar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar tölur um tjón Rússa í stríðinu

Nýjar tölur um tjón Rússa í stríðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vildi skila taflborði sem hann hafði keypt á 27 milljónir – Páll í Polaris mátaði andstæðing sinn í Héraðsdómi

Vildi skila taflborði sem hann hafði keypt á 27 milljónir – Páll í Polaris mátaði andstæðing sinn í Héraðsdómi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sendi eiginmanni ástkonunnar myndskeið af sér og henni í samförum

Sendi eiginmanni ástkonunnar myndskeið af sér og henni í samförum