fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Margir telja að Pútín muni ekki láta staðar numið við Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi