fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri