fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Það er örugglega margt sem Pútín þarf að hafa áhyggjur af.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Heimildin í vikulega útgáfu

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halldór Margeir mun verja rúmu ári í gæsluvarðhaldi vegna saltdreifaramálsins

Halldór Margeir mun verja rúmu ári í gæsluvarðhaldi vegna saltdreifaramálsins
Fréttir
Í gær

Sakborningur í Bankastræti Club fær 2,6 milljónir – Var þolandi manndrápstilraunar

Sakborningur í Bankastræti Club fær 2,6 milljónir – Var þolandi manndrápstilraunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magnús réðst á annan nágranna kvöldið áður sem upplifði ofsahræslu og íhugaði að flytja – „Mamma læsti bara bílnum þegar hún sá hann“

Magnús réðst á annan nágranna kvöldið áður sem upplifði ofsahræslu og íhugaði að flytja – „Mamma læsti bara bílnum þegar hún sá hann“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft við aðalmeðferð í Barðavogsmálinu – „Ég var illa sofinn ég man það, ég var þreyttur afar þreyttur“

Rafmagnað andrúmsloft við aðalmeðferð í Barðavogsmálinu – „Ég var illa sofinn ég man það, ég var þreyttur afar þreyttur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rússar sækja 75 ára gamla skriðdreka í afskekkta geymslu

Rússar sækja 75 ára gamla skriðdreka í afskekkta geymslu