fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Lofað öllu fögru í myndbandi: Haldið fram að auðvelt sé að komast á örorkubætur á Íslandi og fá húsnæði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. desember 2023 08:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta kom okkur á óvart, við höfðum enga vitneskju um þetta fyrr en allt í einu að inn fóru að streyma tilvísanir tugum saman frá móttökustöð hælisleitenda og fólkið sagt ýmist heyrnarskert eða heyrnarlaust.“

Þetta segir Kristján Sverrisson, forstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Í frétt blaðsins er greint frá því að fjöldi heyrnarlausra hælisleitenda sem koma hingað til lands frá Úkraínu sé 25-falt meiri en leitað hefur til landa Evrópusambandsins eftir að stríðið braust út í landinu.

Berglind Stefánsdóttir, skólastjóri Hlíðaskóla, segir að óvenju margir heyrnarlausir flóttamenn hafi komið til Íslands og það megi meðal annars rekja til myndbands þar sem fólki er lofað öllu fögru. Þannig sé til dæmis auðvelt að fá vinnu og húsnæði á Íslandi og fólk komist þar að auki fljótt á örorkubætur. Hlíðaskóli veitir heyrnarlausum börnum kennslu í táknmáli.

Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að alls hafi um 100 heyrnarlausir flóttamenn skráð sig hjá Félagi heyrnarlausra og fengið þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum