fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Banaslys á Vesturlandsvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys var tilkynnt til lögreglu í gær, miðvikudaginn 13. desember, á Vesturlandsvegi móts við Skipanes.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi. Harður árekstur varð milli tveggja bíla sem þrír voru í. Í öðrum bílnum var ökumaður einn á ferð en í hinum var ökumaður og farþegi.

Ökumaðurinn sem var einn á ferð er látinn. Ökumaður og farþegi úr hinum bílnum voru flutt til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana