fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Segir að NATO hafi þrjú ár til að undirbúa sig undir árás Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 04:29

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistland og önnur ríki á austurvæng NATO hafa í samvinnu við önnur bandalagsríki þrjú ár til að undirbúa sig og koma þannig í veg fyrir stríð við Rússland.

Þetta segir Jacek Siewiera, forstjóri pólsku öryggismálastofnunarinnar, að sögn eistneska ríkisútvarpsins ERR.

Siewiera segir að samkvæmt skýrslu frá þýska utanríkismálaráðinu þá hafi NATO fimm til tíu ár til að undirbúa sig undir árás Rússa á NATO. Þetta segir Siewiera vera alltof mikla bjartsýni hjá Þjóðverjunum.

„Ef við viljum forðast stríð, þá verða NATO-ríkin á austurvængnum að lifa við skemmri tíma, þriggja ára frest til að undirbúa sig undir árás. Þetta er tímaramminn fyrir hvenær austurvængurinn á að vera tilbúinn með viðbúnað til að koma í veg fyrir árás,“ segir Siewiera að sögn ERR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu