Í færslu á Telegram segir leyniþjónustan Rússarnir hafi verið drepnir á götu úti, „á götu þar sem rússneskir hermenn stoppa oft til að reykja“.
Í lok færslunnar segir að leyniþjónusta úkraínska varnarmálaráðuneytisins og hugrakkir úkraínskir andspyrnumenn minni alla á að reykingar drepa.