fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Úkraínskir föðurlandsvinir hafa drepið 40 Rússa í Maríupól

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 18:00

Rússneskur skriðdreki í Maríupól. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu mánuðum hafa úkraínskir föðurlandsvinir gert árásir á rússneska hermenn í Maríupól en borgin er á valdi Rússa.

Samkvæmt frétt Kyiv Post þá hafa rúmlega 40 rússneskir hermenn verið drepnir af úkraínskum föðurlandsvinum í borginni. Eitrun hefur orðið flestum þeirra að bana.

Í nýjustu aðgerð föðurlandsvinanna létust 26 hermenn og 15 þurftu á aðhlynningu á sjúkrahúsi að halda.

„Þetta eru aðgerðir föðurlandsvina. Þetta er hægt vegna hreyfingar á fólki og vegna þess að „orkarnir“ (niðurlægjandi orð um Rússa, innsk. blaðamanns) eru heimskir,“ hefur miðillinn eftir heimildarmanni sem sagði að Rússunum hafi verið byrlað eitur og séu kokkarnir öruggir nú, sem og fjölskyldur þeirra. Hann sagði einnig að í sumar hafi fimm rússneskir hermenn drukknað í Maríupól eftir að hafa drukkið eitrað áfengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þórhallur vonsvikinn með borgina:  „Neikvætt er tekið í erindið“ 

Þórhallur vonsvikinn með borgina:  „Neikvætt er tekið í erindið“ 
Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Í gær

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara