fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Kattaframboðið á Akureyri klofnaði

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 17. október 2023 16:00

Kattaframboðið náði árangri en ekki manni inn í bæjarstjórn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Ólafsson Lie markþjálfi hefur stofnað nýtt framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri og auglýsir eftir fólki. Staðarmiðillinn Kaffið.is greinir frá þessu.

Ásgeir var í öðru sæti á lista Kattarframboðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2022. Listamaðurinn Snorri Ásmundsson stofnaði það framboð sem viðbragð við hugmyndum sveitarstjórnar Akureyrar um að banna lausagöngu heimiliskatta.

Nærri 400 manns, eða um 4 prósent, kusu Kattaframboðið sem dugði Snorra þó ekki til að komast í bæjarstjórn. Engu að síður náði framboðið vissum árangri því að bæjarstjórn var gerð afturreka með áætlanir sínar.

Ásgeir er tímanlega í sínum áformum því að næstu sveitarstjórnarkosningar eru ekki fyrr en árið 2026.

Í samtali við Kaffið segir Ásgeir að Nýtt Upphaf verði ekki stjórnmálaflokkur. „Engin flokksvinna. Engin flokkakosning.  Ekkert samráð.  Ekkert flokkapot. Engin pólítík,“ segir hann við Kaffið. Áhersla verði lögð á að fólk taki sjálfstæðar ákvarðanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“