fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

stjórnmál

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

EyjanFastir pennar
26.10.2024

Íslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Eyjan
23.09.2024

Þó nokkurt uppnám hefur í stjórnmálalífi Danmerkur eftir að nokkrum starfsmönnum miðjuflokksins Moderaterne var fyrr í dag sagt upp störfum. Flokkurinn á sæti í ríkisstjórn landsins og formaður hans er Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra. Flokkurinn var stofnaður fyrir síðustu kosningar en formaðurinn hafði yfirgefið hinn frjálslynda Venstre sem hann hafði áður leitt. Einn þingmanna Moderaterne Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

EyjanFastir pennar
18.07.2024

Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað ég að nota afstöðu flokka til ríkisumsvifa og skattheimtu sem viðmið. Flokkur sem styður Lesa meira

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í vetur?

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í vetur?

Eyjan
04.07.2024

Viðskiptaráð hefur metið efnahagsleg áhrif allra þingmála ríkisstjórnarinnar á nýafstöðnum þingvetri. Samtals voru 63 þingmál ríkisstjórnarinnar samþykkt sem höfðu efnahagsleg áhrif. Heildarmat ráðsins er að samanlögð áhrif þessara mála hafi verið lítillega jákvæð. Áhrif eftir ráðuneytum voru misjöfn, en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skilaði íslensku efnahagslífi mestum ávinningi í vetur.  Kemur þetta Lesa meira

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Flokkarnir sem duttu af þingi ekki langlífir – Verður VG sá sjötti?

Eyjan
10.06.2024

Hræðilegar mælingar Vinstri grænna í skoðanakönnunum, sem sýna þá með allt niður í rúmlega 3 prósenta fylgi hafa vakið mikið umtal í þjóðfélaginu. Einkum hjá þeim sem eftir eru í flokknum eða hafa haft tengingu við hann á einhverjum tímapunkti. Einkum er nefnt að ríkisstjórnarsamstarfið hafi haft þessi slæmu áhrif, sem og svik við ýmis Lesa meira

Svarthöfði skrifar: „Geislavirka“ fórnarlambið, Katrín Jakobsdóttir

Svarthöfði skrifar: „Geislavirka“ fórnarlambið, Katrín Jakobsdóttir

EyjanFastir pennar
20.05.2024

Svarthöfði hjó eftir því í umræðuþætti forsetaframbjóðenda á Stöð 2 fyrir helgi að Katrín Jakobsdóttir virðist upplifa sig sem fórnarlamb í þessari kosningabaráttu. Hún sagði það áhyggjuefni að þátttaka hennar í stjórnmálum hafi gert hana „geislavirka“, sem væri ósanngjarnt. Vitaskuld er horft til starfsferils frambjóðenda til forseta þegar lagt er mat á þá. Í tilviki Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
09.03.2024

Mikil óeining er ríkjandi á stjórnarheimilinu. Vinstri grænir kenna Sjálfstæðismönnum um ófarir sínar í skoðanakönnunum. Sjálfstæðismenn kenna VG á móti um öll vandamálin í útlendingamálum, orkumálum og vaxtamálum. Framsóknarflokkurinn er eins og skilnaðarbarn í óhamingjusömu hjónabandi og siglir bil beggja í þögulli meðvirkni. Stjórnarflokkarnir halda uppi öflugri stjórnarandstöðu með þessari stöðugu ólund. Leiðtogar og óbreyttir Lesa meira

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ýjar að því að Svandís verði varin vantrausti – „Sérlega viðkvæm staða í íslensku samfélagi akkúrat núna“

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ýjar að því að Svandís verði varin vantrausti – „Sérlega viðkvæm staða í íslensku samfélagi akkúrat núna“

Eyjan
09.01.2024

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði boltann hjá Vinstri grænum varðandi að taka á áliti Umboðsmanns Alþingis um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í útvarpsviðtali hjá Útvarpi Sögu í dag. Varðandi mögulega vantrauststillögu þurfi hins vegar að horfa til stöðunnar í íslensku efnahagslífi og pólitískt samhengi hlutanna. Stjórnarandstæðingar hyggjast leggja fram vantrauststillögu á Svandísi þegar þing kemur Lesa meira

Samfylkingin fengi 19 þingmenn en Sjálfstæðisflokkur 12

Samfylkingin fengi 19 þingmenn en Sjálfstæðisflokkur 12

Eyjan
03.01.2024

Samfylkingin fengi 19 menn kjörna ef kosið væri nú miðað við nýjan þjóðarpúls Gallup. Ríkisstjórnarflokkarnir fengju samanlagt 22 þingmenn. Í Þjóðarpúlsinum mælist Samfylkingin nú með 28,4 prósent og hækkar örlítið á milli mánaða. Umreiknað í þingmannafjölda eru þetta 19 sæti, rúmlega þrefaldur núverandi fjöldi þingmanna Samfylkingar. Sjálfstæðisflokkurinn missir næstum 2 prósent og mælist nú með 18,1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe