fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Greta Thunberg handtekin – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 14:10

Greta Thunberg á mótmælunum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski aðgerðasinninn Greta Thunberg var handtekin af Lundúnalögreglunni í dag eftir að hún slóst í hóp með mótmælendum sem tóku sér stöðu fyrir utan ráðstefnu hagsmunaaðila í olíuiðnaðinum.

Handtakan virtist ekki fá mikið á Thunberg sem brosti þegar hún var leidd inn í lögreglubíl.

Töluverður fjöldi mótmælenda var á svæðinu en ráðstefnan fór fram á Hotel Park Lane.

Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvers vegna Thunberg var handtekin. Mótmælendur reyndu að koma í veg fyrir að ráðstefnugestir kæmust inn og hrópuðu ýmis slagorð að gestum.

Meðfylgjandi myndband er frá Mail Online:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum