fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fréttir

Þjófnaður, skemmdarverk, slys og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 05:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að tvær tilkynningar bárust um þjófnað úr verslunum í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Nokkrir eru grunaðir í öðru málinu en einn í hinu.

Tilkynnt var um skemmdarverk á innkaupakerru í Kringlunni. Lögreglan hafði uppi á þeim grunaða og tók skýrslu af honum.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar er grunaður um vörslu fíkniefna.

Í Hafnarfirði varð vinnuslys þegar frosinn jarðvegur hrundi ofan í holu og yfir fót manns sem var þar við störf. Hann var fluttur á bráðamóttöku en talið er að áverkar hans séu minni háttar.

Í Hafnarfirði lentu bifreið og vespa í árekstri. Ökumaður vespunnar slasaðist lítillega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga