fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
Fréttir

Fíkniefnaneytendum vísað út úr stigagangi – Var þreyttur eftir próflestur og sofnaði fram á stýri bifreiðarinnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 05:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa fólki út úr stigagangi húss í Miðborginni en þangað hafði það farið inn í þeim tilgangi einum að neyta fíkniefna.

Tilkynnt var um ökumann sem svaf fram á stýri bifreiðar. Þegar lögreglan ræddi við hann sagðist hann vera uppgefinn eftir próflestur síðustu daga og verið að leggja sig áður en hann færi að versla í matinn.

Húsleit var gerð á heimili í Miðborginni. Húsráðandinn var kærður fyrir vörslu á kökum sem talið er að innihaldi kannabisefni.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tveir voru handteknir á áttunda tímanum í gærkvöldi grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa unnið skemmdarverk á bifreið. Báðir voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk
Fréttir
Í gær

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu
Fréttir
Í gær

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“
Fréttir
Í gær

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjófnaður, skemmdarverk, slys og ökumenn í vímu

Þjófnaður, skemmdarverk, slys og ökumenn í vímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“