fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Fíkniefnaneytendum vísað út úr stigagangi – Var þreyttur eftir próflestur og sofnaði fram á stýri bifreiðarinnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 05:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa fólki út úr stigagangi húss í Miðborginni en þangað hafði það farið inn í þeim tilgangi einum að neyta fíkniefna.

Tilkynnt var um ökumann sem svaf fram á stýri bifreiðar. Þegar lögreglan ræddi við hann sagðist hann vera uppgefinn eftir próflestur síðustu daga og verið að leggja sig áður en hann færi að versla í matinn.

Húsleit var gerð á heimili í Miðborginni. Húsráðandinn var kærður fyrir vörslu á kökum sem talið er að innihaldi kannabisefni.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tveir voru handteknir á áttunda tímanum í gærkvöldi grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa unnið skemmdarverk á bifreið. Báðir voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri