fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Fíkniefnaneytendum vísað út úr stigagangi – Var þreyttur eftir próflestur og sofnaði fram á stýri bifreiðarinnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 05:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa fólki út úr stigagangi húss í Miðborginni en þangað hafði það farið inn í þeim tilgangi einum að neyta fíkniefna.

Tilkynnt var um ökumann sem svaf fram á stýri bifreiðar. Þegar lögreglan ræddi við hann sagðist hann vera uppgefinn eftir próflestur síðustu daga og verið að leggja sig áður en hann færi að versla í matinn.

Húsleit var gerð á heimili í Miðborginni. Húsráðandinn var kærður fyrir vörslu á kökum sem talið er að innihaldi kannabisefni.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tveir voru handteknir á áttunda tímanum í gærkvöldi grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa unnið skemmdarverk á bifreið. Báðir voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“