fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
Fréttir

Sögð hafa pínt tveimur næringardrykkjum ofan í sjúklinginn – Ættingjarnir krefjast 15 milljóna í miskabætur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. janúar 2023 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingur sem ákærð er fyrir manndráp vegna andláts sjúklings á geðdeild Landspítalans neitar sök. RÚV greinir frá þessu en málið var þingfest í dag.

Verjandi konunnar fer fram á að einkaréttarkröfu í málinu verði vísað frá en ættingjar sjúklingsins sem lést krefjast 15 milljóna króna í miskabætur. Fyrir utan miskabætur er krafist andvirði útfararkostnaðar og lögfræðikostnaðar.

DV hefur ákæru í málinu undir höndum. Þar kemur fram að tveimur flöskum af næringardrykk hafi verið pínt ofan í sjúklinginn, sem var haldið fastri, að fyrirskipan hjúkrunarfræðingsins sem ákærð er í málinu. Ákæran hljóðar upp á manndráp í opinberu starfi og brot gegn lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Atvikið átti sér stað þann 16. ágúst 2021 inni á geðdeild Landspítalans.

Hjúkrunarfræðingurinn er ákærð fyrir að hafa svipt sjúklinginn lífi (sjúklingur nefndur A): „… með því að þröngva ofan í hana innihaldi úr tveimur flöskum af næringardrykk, en ákærða hellti drykknum upp í munn A, á meðan henni var haldið að fyrirskipan ákærðu, þrátt fyrir að A gæfi til kynna að hún vildi ekki drykkinn, allt með þeim afleiðingum að drykkurinn hafnaði í loftvegi hennar, sem hindraði loftflæði um lungun og olli öndunarbilun og hún kafnaði,“ segir í ákæru.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari
Fréttir
Í gær

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað
Fréttir
Í gær

Þorlákur dæmdur til að greiða samfanga bætur fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni – Afplánar sjö og hálfs árs dóm fyrir tilraun til að drepa varaþingmann

Þorlákur dæmdur til að greiða samfanga bætur fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni – Afplánar sjö og hálfs árs dóm fyrir tilraun til að drepa varaþingmann
Fréttir
Í gær

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur
Fréttir
Í gær

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttavaktin: Börn á biðlista og Bókmenntaverðlaunin

Fréttavaktin: Börn á biðlista og Bókmenntaverðlaunin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaníðingur í fjögurra ára fangelsi – Misnotaði traust litlu systur sambýliskonu sinnar

Barnaníðingur í fjögurra ára fangelsi – Misnotaði traust litlu systur sambýliskonu sinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hnakkrífast út af músagangi í lúxustjaldgistingu við Þrastarlund – Hyggst kæra Sverri Einar og Vilte

Hnakkrífast út af músagangi í lúxustjaldgistingu við Þrastarlund – Hyggst kæra Sverri Einar og Vilte