fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Pútín tapar miklu dag hvern og fljótlega mun staðan versna enn frekar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 06:12

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Vesturlöndum glíma margir við hátt orkuverð en það má rekja til refsiaðgerðanna gegn Rússlandi, að minnsta kosti að hluta. En Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, finnur einnig fyrir þessu.

Samkvæmt nýrri skýrslu frá finnsku rannsóknarstofnuninni Center for Research on Energy and Clean Air (CREA) þá tapar Pútín sem svarar til um 25 milljarða íslenskra króna á dag vegna þess að G7-ríkin og ESB hafa sett verðþak á rússneska olíu.

CREA kemst að þeirri niðurstöðu að tekjur Rússa af útflutningi á orku hafi dregist saman um 17% í desember og hafi aldrei verið lægri í einum mánuði síðan Pútín fyrirskipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu.

Staðan mun síðan versna enn frekar fyrir Pútín því frá og með 5. febrúar tekur verðþak á unna rússneska olíu gildi. Segir CREA að það mun þýða tekjutap upp á sem svarar til tæplega 50 milljarða íslenskra króna á dag miðað við það sem fæst fyrir olíuna nú.

Bloomberg segir að nú þegar seljist rússnesk hráolía á hálfu markaðsverði vegna verðþaksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu