fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Segir ekki hægt að útiloka að Rússar ráðist á Svíþjóð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 09:00

Sænskir hermenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að ráðist verði á Svíþjóð hafa aukist og mesta og alvarlegasta ógnin stafar af Rússum. Þetta kemur fram í nýlegir skýrslu sænsku varnarmálanefndarinnar um stöðu mála.

Í skýrslunni kemur fram að staða sænskra öryggismála hafi gjörbreyst við innrás Rússa í Úkraínu og að ekki sé hægt að útiloka árás á Svíþjóð. Fram kemur að eftir því sem stríðið dregst á langinn, sé vaxandi hætta á að það geti stigmagnast og leitt til árása á önnur lönd.

„Sænsk öryggismálastefna verður að taka með í reikninginn hættuna á að stríð Rússa gegn Úkraínu stigmagnist og verði að stóru evrópsku stríði. Það getur haft í för með sér beitingu kjarnorkuvopna eða annarra gjöreyðingavopna með hörmulegum afleiðingum fyrir öryggismál á heimsvísu, en þó sérstaklega í Evrópu, þar á meðal þjáningar og dauða saklauss fólks,“ segir meðal annars í skýrslunni.

Nefndin segir að svo lengi sem rússneskar hersveitir séu bundnar í Úkraínu sé geta Rússa til að beita hervaldi annars staðar takmörkuð. Það þýði þó ekki að Rússar geti ekki beitt hervaldi í nærumhverfi Svíþjóðar. Þeir hafi enn getu til að beita flugher, flota, langdrægum vopnum eða kjarnorkuvopnum gegn Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð