fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Pólverjar sagðir hafa látið Úkraínumenn fá þyrlur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:00

Mi-24 þyrla. Mynd:Qubadli Kenan/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar eru sagðir hafa gefið úkraínska hernum um tylft Mi-24 árásarþyrlna. Þetta eru þyrlur sem voru framleiddar á tíma Sovétríkjanna.

The Wall Street Journal skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að þyrlurnar hafi verið afhentar með mikilli leynd.

Pólverjar hafa verið grjótharðir stuðningsmenn Úkraínu allt síðan Rússar réðust inn í landið í lok febrúar á síðasta ári.

Andrzej Duda, forseti, hefur áður sagt að Pólverjar hafi gefið Úkraínumönnum fjórar MiG-29 orustuþotur en þær eru sömuleiðis frá tímum Sovétríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim