fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Rússar standa frammi fyrir skriðdrekaskorti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. júní 2023 15:00

Rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herinn glímir við skort á skriðdrekum. Þetta viðurkenndi Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, þegar hann heimsótti hergagnaverksmiðju í vesturhluta Síberíu um helgina. Hann sagði að bæta þurfi í varðandi framleiðslu brynvarinna ökutækja.

The Guardian segir að Shoigu hafi sagt að það sé nauðsynlegt að bæta í framleiðsluna til að „mæta þörfum rússneska hersins í hinni sérstöku hernaðaraðgerð“.

Orð Shoigu eru í samræmi við orð Vladímír Pútíns, forseta, í síðustu viku en þá sagði hann að rússneska herinn skorti „nákvæmnisflugskeyti, fjarskiptabúnað, flugvélar, dróna og fleira“ en hann hélt því þó fram um leið að Úkraínumenn hefðu beðið gífurlegt tjón á fyrstu tveimur vikum gagnsóknar sinnar.

Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði um helgina að úkraínskar hersveitir hefðu náð að hrekja Rússa aftur á bak á nær öllum vígstöðvum í suðurhluta landsins. Nú hafi hersveitirnar komist um 2 km áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax