fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Afhjúpa sérstaka skó Pútíns

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. júní 2023 04:15

Pútín með háskólanemum. Mynd:Nexta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er sagt að stærðin skipti ekki máli. En stærðin er eitthvað sem skiptir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, máli og er þá átt við hæð hans.

Berlingske skýrir frá því að út frá fjölda ljósmynda og myndbandsupptaka megi ráða að Pútín vilji ekki vera litli maðurinn þegar hann er innan um fólk.

Á myndum, sem hafa verið birtar á Twitter af rússneskum áróðursrásum, sést hvernig Pútín hefur fundið snjalla lausn til að verða hærri en þeir 170 cm sem hann er í raun.

Á mynd frá heimsókn hans í Moskvuháskóla sést að undir skóm hans eru sérstakir hælar sem geta hækkað hann um allt að 15 cm.

Vestrænir sérfræðingar segja að ekki eigi að vera óþægilegt að vera í skóm af þessu tagi.

Svona líta skórnir út þegar þysjað er inn á þá. Mynd:Nexta
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga