fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Segir ummæli Medvedev sæta tíðindum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. maí 2023 04:10

Dmitry Medvedev. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Medvede, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður rússneska öryggisráðsins, ræddi nýlega við rússneska dagblaðið Moskovskij Komsomolet um stríðið í Úkraínu.

Þar lét hann ummæli falla sem hafa vakið töluverða athygli og segir Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá Dansk Insitutu for International Studier , að ummæli hans í viðtalinu sæti tíðindum.

Ummælin sem hann á við snúast um lengd stríðsins en Medvedev sagði að það „geti staðið áratugum saman“.

„Það verða þrjú ár með vopnahléi, tvö með átökum og svo endurtekur þetta sig,“ sagði hann að sögn Splidsboel.

Í færslu á Twitter sagði hann að ummælin séu áframhaldandi í þá veru að gera stríðið eðlilegt í augum Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt