fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Drónaflug bannað á Reykjanesbraut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal öryggisráðstafana sem gerðar hafa verið vegna væntanlegs fundar Leiðtogaráðs Evrópuráðsins, sem fram fer hér á landi í komandi viku, er að allt flug dróna verður bannað meðfram Reykjanesbraut  frá 15. maí kl 08 og til 18. maí kl. 12.

Í tilkynningu ríkislögreglustjóra segir að auk Reykjanesbrautar gildi bannið í miðborg Reykjavíkur og í kringum alla flugvelli.

Sjá má á myndinni hér að ofan kort yfir það svæði sem bannið nær yfir en miðað við það virðist bannið ná yfir megnið af Reykjavík en ekki einungis miðborgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“