fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Segir að Kínverjar hafi sent Rússum vopn með leynd

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. mars 2023 08:00

Kínverjar framleiða mikið af vopnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vesturlönd hafa algjörlega lagt Rússland á ís í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. Rússar verða því að bjarga sér með því sem þeir eiga því harðar refsiaðgerðir og viðskiptaþvinganir eru í gildi gagnvart þeim.

En eftir því sem Politico segir þá hafa kínversk fyrirtæki, þar á meðal fyrirtæki sem hafa bein tengsl við kommúnistastjórnina, sent vopn til Rússlands og rússneskra fyrirtækja. Þetta er byggt á yfirferð gagna frá tollyfirvöldum.

Meðal annars er um 1.000 vélbyssur að ræða, íhluti í dróna og verndarbúnað. Þetta var sent til Rússlands frá því í júní á síðasta ári og fram í desember.

En sendingarnar voru ekki, að minnsta kosti ekki opinberlega, sem vopn til notkunar í stríði.

CQ-A rifflar voru sendir sem „veiðirifflar fyrir almenning“ þrátt fyrir að þeir séu ekkert annað en eftirlíking af M16 vélbyssum sem Bandaríkjamenn hafa notað í mörgum stríðum.

CQ-A byssur hafa einnig að sögn verið notaðar af kínversku herlögreglunni og herjum sumra ríkja.

Politico leggur áherslu að ekki sé að sjá að kínversk yfirvöld selji mikið magn vopna til Rússlands til að hjálpa Rússum við stríðsreksturinn. En þetta er í fyrsta sinn sem staðfest er að Kínverja sendi vopn til Rússlands, vopn sem er hægt að nota í stríði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa