fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fréttir

Fannst heill á húfi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 05:13

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem var talinn líklegur til að taka eigið líf. Hann fannst heill á húfi og var komið undir læknishendur.

Maður var handtekinn í Miðborginni á sjöunda tímanum í gærkvöldi grunaður um hótanir. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á tólfta tímanum var maður handtekinn í Hlíðahverfi grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu. Þolandinn hlaut minniháttar áverka.

Lögreglan aðstoðaði leigubifreiðastjóra í Háaleitis- og Bústaðahverfi á öðrum tímanum í nótt vegna fjársvika.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“