fbpx
Miðvikudagur 05.október 2022
Fréttir

Rafhlaupahjóli ekið á bifreið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 05:20

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var rafhlaupahjóli ekið á bifreið í Miðborginni. Annar ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Auk hans voru þrír aðrir ökumenn handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Allir reyndust þeir vera sviptir ökuréttindum.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi var einn ökumaður handtekinn í gærkvöldi vegna skemmdarverka. Hann var vistaður í fangageymslu.

Lögreglan hafði afskipti af manni sem gat ekki greitt fyrir veitingar sem hann hafði pantað.

Tilkynnt var um innbrot í heimahús í Miðborginni á áttunda tímanum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum
Fréttir
Í gær

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar
Fréttir
Í gær

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi