fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Egill segir þessa framkvæmd í miðbænum mislukkaða – „Forljótar“ og „plássfrekar“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. ágúst 2022 15:38

Egill Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason býr í miðbæ Reykjavíkur og hefur því eðli málsins samkvæmt sterkar skoðanir á framkvæmdum borgaryfirvalda á því svæði. Á Facebook-síðu sinni bendir hann á misheppnaða framkvæmd, að hans mati, sem eru stórar hjólagrindur úr stáli fyrir hjólandi vegfarendur.

„Tuð. Út um allan bæ er búið að setja upp svona hjólagrindur. En þær eru forljótar, plássfrekar – og það sem meira er – það sést varla nokkurn tíma hjól í þeim. Ágæt áform, en mislukkuð framkvæmd,“ skrifar Egill og birtir mynd sem sjá má hér fyrir neðan.

Færsla Egils hefur vakið talsverða athygli og hafa spunnist upp áhugaverðar umræður. Fjölmargir taka undir orð fjölmiðlamannsins um að engin bæjarprýði sé af grindunum. „Ég er hönnuður og hjólagrindur mættu alveg vera fallegri, sérstaklega af því þær taka pláss,“ bendir einn netverji á.

Allnokkrir hjólreiðamenn leggja þó orð í belg og segja að mikið not sé af grindunum enda skemmi þær ekki gjarðir hjóla eins og aðrar grindur. Margir kalla þó eftir annarri laus sem að sé fallegri og hafi sama notagildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu