fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Vilja helst að útlendingar borgi fyrir aðgang að náttúruperlum en ekki Íslendingar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 06:47

Ferðamenn við Skógarfoss. Mynd: Valli. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill meiri­hluti Íslendinga vill að tekið verði gjald af er­lendum ferða­mönnum fyrir að­gang að náttúru­perlum hérlendis. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi fyrir Fréttablaðið. Þegar spurt var um gjaldtöku af Íslendingum kom hins vegar annað hljóð í skrokkinn,

Alls voru yfir 72% prósent aðspurðra sam­mála því að tekið verði gjald af er­lendum ferða­mönnum fyrir að­gang að okkar helstu náttúru­perlum. Að­eins 30% eru hins vegar fylgjandi slíkri gjald­töku af Ís­lendingum.

 

Lítill munur er á af­stöðu til gjald­töku milli kynja og eftir tekjum en enginn munur er á af­stöðu íbúa höfuð­borgar­svæðisins og lands­byggðarinnar. Ungt fólk vill síður sjá gjaldtöku, bæði hvað varðar er­lenda ferða­menn og Ís­lendinga, en stuðningurinn eykst jafnt og þétt með hækkandi aldri.

Um net­könnun var að ræða sem fram­kvæmd var dagana 22. júní til 4. júlí. Úr­takið var 2.000 ein­staklingar 18 ára og eldri. Svar­hlut­fallið var 50,8 prósent

Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld skoða þann möguleika að ráðast í tekju­öflun af ferða­mönnum frá og með 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri