fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Byssumaðurinn í Miðvangi úrskurðaður í vistun á viðeigandi stofnun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:04

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Karlmaður á sjötugsaldri, sem var handtekinn vegna skotárásar í Hafnarfirði í gær, var í morgun í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður til að sæta vistun á viðeigandi stofnun,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Mikið umsátur var um stórt fjölbýlishús í Miðvangi í Hafnarfirði í gærmorgun vegna manns sem hafði skotið frá íbúð sinni á tvo bíla fyrir utan húsið. Annar bíllinn var mannlaus en í hinum var karlmaður með barn. Engan sakaði í árásinni.

Eftir nokkurra klukkustunda umsátur sérsveitar lögreglunnar kom maðurinn út úr húsinu og gaf sig fram við lögreglu. Veitti hann ekki mótþróa við handtöku.

Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri