fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
Fréttir

Gísli játar að hafa beitt fyrrverandi sambýliskonu sína ofbeldi

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 19:02

Gísli Hauksson, einn stofnandi GAMMA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Hauksson, einn af stofnendum fjárfestingasjóðsins GAMMA, játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann beitti fyrrverandi sambýliskonu sína ofbeldi fyrir tveimur árum síðan. RÚV greinir frá játningu Gísla.

Í ákærunni, sem Fréttablaðið fjallaði ítarlega um í apríl á þessu ári, er hann sakaður um að hafa ítrekað tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún átti erfitt með andardrátt og féll í gólfið.

Eftir þetta hörfaði fyrrverandi sambýliskona hans inn í herbergi og er Gísli sakaður um að hafa elt hana, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm. Konan hlaut í kjölfarið tognun, ofreynslu á hálshrygg og brjósthrygg og marga yfirborðsáverka á hálsi, öxl og upphandlegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Enn aukast vandræði Pútíns – Enn einn ofurstinn drepinn

Enn aukast vandræði Pútíns – Enn einn ofurstinn drepinn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Öskrandi kona í Kópavogi – Spretthlaupari handtekinn

Öskrandi kona í Kópavogi – Spretthlaupari handtekinn
Fréttir
Í gær

Heil dós af Thule léttöli fannst í maga þorsks – Sjáðu óhuggulegar myndir

Heil dós af Thule léttöli fannst í maga þorsks – Sjáðu óhuggulegar myndir
Fréttir
Í gær

Stjórnlaus hegðun mannsins á hvíta fyrirtækisbílnum – Dómurinn yfir Brynjari birtur

Stjórnlaus hegðun mannsins á hvíta fyrirtækisbílnum – Dómurinn yfir Brynjari birtur
Fréttir
Í gær

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis
Fréttir
Í gær

Valdimar ekki fordæmdur á samfélagsmiðlum eftir atvikið í Nettó

Valdimar ekki fordæmdur á samfélagsmiðlum eftir atvikið í Nettó
Fréttir
Í gær

Hugverkafyrirtæki skortir sérfræðinga til starfa – Þurfa jafnvel að flytja starfsemi úr landi

Hugverkafyrirtæki skortir sérfræðinga til starfa – Þurfa jafnvel að flytja starfsemi úr landi
Fréttir
Í gær

Munu Rússar taka dauðarefsingar upp á nýjan leik? Mikill þrýstingur eftir uppgjöf hermannanna í Maríupól

Munu Rússar taka dauðarefsingar upp á nýjan leik? Mikill þrýstingur eftir uppgjöf hermannanna í Maríupól