fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Rússar sagðir notað 40 ára gömul skotfæri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 08:05

Rússneskri eldflaug skotið á loft. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háttsettur bandarískur embættismaður sagði í gær að Rússar séu farnir að nota 40 ára gömul skotfæri í Úkraínu. Þessi skotfæri eru að hans sögn ónákvæm.

Sky News skýrir frá þessu og segir að embættismaðurinn hafi sagt að Rússar hafi dregið þessi gömlu skotfæri upp úr birgðageymslum sínum. Það bendi til þess að þeir séu tilbúnir til að nota svo gömu skotfæri, sem hafi sum verið framleidd fyrir rúmlega 40 árum.

„Með öðrum orðum, þú setur skotfærin í og krossar fingur og vonar að þau virki og springi þegar þau lenda,“ sagði hann.

Hann sagðist telja að Rússar klári nothæfar skotfærabirgðir sínar snemma á næsta ári ef þeir fá ekki skotfæri frá erlendum birgjum eða grípi til gamalla birgða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“
Fréttir
Í gær

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst
Fréttir
Í gær

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Í gær

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“
Fréttir
Í gær

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér