fbpx
Laugardagur 24.september 2022

skotfæri

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bandarískir embættismenn segja að Rússar eigi í vandræðum með að verða sér úti um flugskeyti og önnur skotfæri til að nota í Úkraínu. Af þeim sökum eru Rússar nú að sögn að semja við Norður-Kóreu um kaup á fjölda flugskeyta og skotfæri í fallbyssur. Þetta herma upplýsingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa aflað. The Guardian skýrir frá þessu og Lesa meira

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Fréttir
27.07.2022

Rússneskar hersveitir hafa að undanförnu skotið S-300 loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri í Úkraínu. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort þeir séu að verða uppiskroppa með vopn og skotfæri og glími við vanda varðandi birgðaöflun og birgðaflutninga. S-300 loftvarnaflaugarnar voru hannaðar til varna gegn loftárásum og árásum með flugskeytum. Þær komu fram á sjónarsviðið 1979. Daily Mail segir Lesa meira

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

Pressan
07.08.2021

Eigendur bandarískra skotvopnaverslana segja að skotfæri seljist á methraða þessar vikurnar en heimsfaraldur kórónuveirunnar kyndir mjög undir ótta almennings um öryggi sitt og fjölgun afbrota. Skotvopn hafa selst mjög vel síðan faraldurinn skall á vegna ótta almennings við upplausn og aukningu glæpa en einnig hafa sumir einfaldlega haft meiri tíma til veiða. En í öll Lesa meira

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Pressan
21.07.2021

Norska lögreglan handtók nýlega þrjá menn og lagði hald á fjölda skotvopna og mikið magn skotfæra. Mennirnir eru taldir tengjast samtökum öfgahægrimanna. Leyniþjónustan kemur að rannsókn málsins. Norskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær. Fram kemur að handtökurnar hafi verið gerðar eftir að vopn og skotfæri fundust heima hjá manni á fertugsaldri sem býr í Bodø. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af