fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

skotfæri

Nýtt vandamál hjá Pútín – Vantar skotfæri

Nýtt vandamál hjá Pútín – Vantar skotfæri

Fréttir
16.01.2023

Rússneska herinn mun fljótlega skorta skotfæri og það getur gert út af við áætlanir Vladímír Pútíns, forseta, um að hefja sókn í Úkraínu á næstunni. Merki um skotfæraskortin er að sums staðar í Úkraínu hefur dregið mjög úr stórskotaliðsárásum Rússa og nemur samdrátturinn allt að 75% á sumum stöðum. Skotfæri eru auðvitað nauðsynleg í hernaði og því er þetta Lesa meira

Rússar sagðir notað 40 ára gömul skotfæri

Rússar sagðir notað 40 ára gömul skotfæri

Fréttir
13.12.2022

Háttsettur bandarískur embættismaður sagði í gær að Rússar séu farnir að nota 40 ára gömul skotfæri í Úkraínu. Þessi skotfæri eru að hans sögn ónákvæm. Sky News skýrir frá þessu og segir að embættismaðurinn hafi sagt að Rússar hafi dregið þessi gömlu skotfæri upp úr birgðageymslum sínum. Það bendi til þess að þeir séu tilbúnir til að Lesa meira

Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum

Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum

Fréttir
17.10.2022

Er Pútín örvæntingarfullur? Það er spurningin sem vaknar við lestur nýlegrar skýrslu frá Institute for the Study of War (ISW). Í henni kemur fram að Rússar séu nærri því að verða búnir með vopna- og skotfærabirgðir sínar. Þetta varð til þess, að því er segir í skýrslunni, að Pútín neyddist til að hringja í gamlan vin sinn, Aleksandr Lukashenko einræðisherra í Hvíta-Rússlandi. „Rússar hafa Lesa meira

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Fréttir
07.09.2022

Bandarískir embættismenn segja að Rússar eigi í vandræðum með að verða sér úti um flugskeyti og önnur skotfæri til að nota í Úkraínu. Af þeim sökum eru Rússar nú að sögn að semja við Norður-Kóreu um kaup á fjölda flugskeyta og skotfæri í fallbyssur. Þetta herma upplýsingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa aflað. The Guardian skýrir frá þessu og Lesa meira

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Fréttir
27.07.2022

Rússneskar hersveitir hafa að undanförnu skotið S-300 loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri í Úkraínu. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort þeir séu að verða uppiskroppa með vopn og skotfæri og glími við vanda varðandi birgðaöflun og birgðaflutninga. S-300 loftvarnaflaugarnar voru hannaðar til varna gegn loftárásum og árásum með flugskeytum. Þær komu fram á sjónarsviðið 1979. Daily Mail segir Lesa meira

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum

Pressan
07.08.2021

Eigendur bandarískra skotvopnaverslana segja að skotfæri seljist á methraða þessar vikurnar en heimsfaraldur kórónuveirunnar kyndir mjög undir ótta almennings um öryggi sitt og fjölgun afbrota. Skotvopn hafa selst mjög vel síðan faraldurinn skall á vegna ótta almennings við upplausn og aukningu glæpa en einnig hafa sumir einfaldlega haft meiri tíma til veiða. En í öll Lesa meira

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Pressan
21.07.2021

Norska lögreglan handtók nýlega þrjá menn og lagði hald á fjölda skotvopna og mikið magn skotfæra. Mennirnir eru taldir tengjast samtökum öfgahægrimanna. Leyniþjónustan kemur að rannsókn málsins. Norskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær. Fram kemur að handtökurnar hafi verið gerðar eftir að vopn og skotfæri fundust heima hjá manni á fertugsaldri sem býr í Bodø. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af