fbpx
Föstudagur 31.mars 2023
Fréttir

Reiðhjólamaður slasaðist og umferðarlagabrjótar á ferð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 05:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi datt reiðhjólamaður sem var á ferð í Hafnarfirði. Talið er að hálka hafi valdið slysinu. Reiðhjólamaðurinn var fluttur á bráðamóttöku.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti á ellefta tímanum. Árásarþoli hlaut minniháttar áverka. Ekki er vitað hverjir árásarmennirnir voru.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi. Annar ók á 123 km/klst og hinn á 109 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda.

Á tíunda tímanum voru tveir einstaklingar handteknir í Hlíðahverfi en þeir eru grunaðir um sölu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu
Fréttir
Í gær

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bruninn á Tálknafirði upplýstur

Bruninn á Tálknafirði upplýstur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona á Akureyri sakfelld fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi – Örlagaríkt atvik á gatnamótum Gránufélagsgötu og Hjalteyrargötu

Kona á Akureyri sakfelld fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi – Örlagaríkt atvik á gatnamótum Gránufélagsgötu og Hjalteyrargötu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju – „Ég hef gerst sek um sjálfsmyndar-ögrun og vesen fyrir vinkonur hennar og slíkt skal ekki þola“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju – „Ég hef gerst sek um sjálfsmyndar-ögrun og vesen fyrir vinkonur hennar og slíkt skal ekki þola“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Uppáhaldsbarn einræðisherrans klæðist merkjavöru og fær titla – Munaðarleysingjahæli í landinu að fyllast vegna matarskorts

Uppáhaldsbarn einræðisherrans klæðist merkjavöru og fær titla – Munaðarleysingjahæli í landinu að fyllast vegna matarskorts