fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Truss segir að ekki eigi að semja um frið gegn því að Úkraínumenn láti land af hendi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 10:32

Liz Truss er í miklum ólgusjó þessa dagana. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, segir að Úkraína „muni sigra“ og að ekki megi semja um frið þar sem Úkraínumenn láta landsvæði af hendi.

Þetta sagði hún landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í gær. The Guardian segir að Truss hafi sagt að Úkraínumenn séu ekki aðeins að berjast fyrir eigin öryggi, heldur fyrir öryggi okkar allra. Þetta sé barátta fyrir frelsi og lýðræði um allan heim.

Hún sagði að ekki eigi að láta undan þeim sem vilja semja um frið gegn því að Úkraína láti land af hendi. Með þessu sé verið að leggja til að Úkraínumenn greiði með lífi sínu fyrir tálsýn um frið. „Við munum standa með úkraínsku vinum okkar eins lengi og þörf krefur. Úkraína getur sigrað. Úkraína verður að sigra. Og Úkraína mun sigra,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“
Fréttir
Í gær

Útlit fyrir talsverða snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið

Útlit fyrir talsverða snjókomu á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið
Fréttir
Í gær

Sölvi ætlaði að gefa afrískri konu smá pening – Þegar hann sá hvað hún bar gerði hann þetta í staðinn

Sölvi ætlaði að gefa afrískri konu smá pening – Þegar hann sá hvað hún bar gerði hann þetta í staðinn