fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fréttir

Hópsmit meðal sjúklinga og starfsfólks á Vogi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. janúar 2022 07:02

mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópsmit kórónuveiru er komið upp á sjúkrahúsinu Vogi. Smit eru meðal sjúklinga og starfsfólks. Í gærkvöldi var búið að staðfesta tíu smit með hraðprófum og beðið var eftir niðurstöðum úr PCR-prófum sem voru tekin í gær.

Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Valgerði Rúnarsdóttur, yfirlækni á Vogi. Hún sagði að gengið sé út frá því að jákvæðu hraðprófin séu einnig jákvæð. „Við gerum ráð fyrir því að þetta séu nú ekki tíu fölsk hraðpróf,“ sagði hún.

Hún sagði að hratt hafi verið brugðist við og allir þeir sem greindust jákvæðir séu í sóttkví og einangrun og búið sé að hafa samband við sjúklinga og starfsfólk.

Hún sagði að mikil röskun verði á starfseminni á Vogi næstu daga. Allir sjúklingarnir séu nú í sóttkví og væntanlega fari þeir flestir ef ekki allir heim í sóttkví. Ekki verður tekið á móti nýjum sjúklingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

SVÞ og SF vilja innleiða bólusetningarskírteini

SVÞ og SF vilja innleiða bólusetningarskírteini
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Þetta eyðileggur allt fyrir þeim“ segir helsti handboltasérfræðingur Dana

„Þetta eyðileggur allt fyrir þeim“ segir helsti handboltasérfræðingur Dana
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Hnífamaður í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Nemendur Verzlunarskólans í sjokki eftir að kveikt var á flugeldum í skólanum – „Þetta var mjög óþægilegt“

Nemendur Verzlunarskólans í sjokki eftir að kveikt var á flugeldum í skólanum – „Þetta var mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Hörð orðaskipti Bubba og Þórarins – „Þú ert tapsár með eindæmum“ – „Vilt þú ekki halda þig við það sem þú kannt besservisser“

Hörð orðaskipti Bubba og Þórarins – „Þú ert tapsár með eindæmum“ – „Vilt þú ekki halda þig við það sem þú kannt besservisser“
Fréttir
Í gær

Brugðust fljótt við og skipuleggja 186 sæta leiguflug á leik Íslands gegn Danmörku

Brugðust fljótt við og skipuleggja 186 sæta leiguflug á leik Íslands gegn Danmörku
Fréttir
Í gær

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir með yfirlýsingu vegna ákæru um skattalagabrot – „Því miður var sá rekstur erfiður og gekk ekki upp“

Sverrir með yfirlýsingu vegna ákæru um skattalagabrot – „Því miður var sá rekstur erfiður og gekk ekki upp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svakalegt mynband frá Reykjanesbraut: Steig úr bílnum og gekk berserksgang – „Hvað er hann að gera?“

Svakalegt mynband frá Reykjanesbraut: Steig úr bílnum og gekk berserksgang – „Hvað er hann að gera?“