fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fréttir

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú landsins, lenti í því í gærkvöldi að óprúttnir aðilar brutust inn í bifreið hennar fyrir utan hótelið Beaumont í hverfinu Mayfair í Lundúnum.

Birti hún myndir af aðkomunni á Instagram-síðu sinni en þar tók hún fram að þrátt fyrir innbrotið hafi það verðmætasta í bifreiðinni verið skilið eftir, flaska af íslensku jöklavatni. Virðist forsetafrúin fyrrverandi ekki kippa sér mikið upp við innbrotið, svo lengi sem íslenska vatnið hennar er látið í friði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið
Fréttir
Í gær

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“
Fréttir
Í gær

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“
Fréttir
Í gær

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“
Fréttir
Í gær

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari