fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fréttir

Lést vegna COVID á gjörgæslu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á áttræðisaldri lést á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 í gær, en um er að ræða 45 andlátið vegna veirunnar hér á landi. Greint er frá andlátinu á vef Landspítalans.

Þar kemur einnig fram að 37 liggi nú á Landspítala með COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Meðalaldur innlagðra er 63 ár.

Covid sýktir starfsmenn spítalans eru nú 213.

Í eftirliti gögnudeildar Covid voru í gær 9.336, þar af 3.366 börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið
Fréttir
Í gær

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“
Fréttir
Í gær

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“
Fréttir
Í gær

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“
Fréttir
Í gær

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari