fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Alvarleg hnífstunguárás í miðborginni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 07:58

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt var maður stunginn með hnífi í miðbæ Reykjavíkur. Gerandinn  hafði flúið að vettvangi þegar lögregla kom og er hans leitað. Árásarþolinn var fluttur með meðvitund á slysadeild til aðhlynningar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að maður datt af rafmagnshlaupahjóli í miðbænum. Lögregla og sjúkralið komu á vettvang og var maðurinn með áverka á andliti eftir fallið. Meiðsli hans eru ekki alvarleg.Tilkynnt var um að ferðamaður hefði hlaupið frá reikningi á veitingastað í miðbænum. Hann fannst ekki og er málið í rannsókn hjá lögreglu.

Hópslagsmál fóru í gang í miðbænum snemma í morgun og voru þau enn í gangi þegar dagbók lögreglu var rituð. Krakkahópur reyndi að kveikja í leiktækjum á skólalóð í Breiðholti. Voru krakkarnir farnir þegar lögregla kom á vettvang og engar skemmdir að sjá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Í gær

„Sjálfsvígshugsanir og -tilraunir eru ekki einkenni „geðsjúkdóms” heldur birtingarmynd þjáningar”

„Sjálfsvígshugsanir og -tilraunir eru ekki einkenni „geðsjúkdóms” heldur birtingarmynd þjáningar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkisstjórnin ætlar að styrkja Úkraínu um meira en tvo milljarða á næsta ári

Ríkisstjórnin ætlar að styrkja Úkraínu um meira en tvo milljarða á næsta ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“