fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Bónus lokað á frídegi verslunarmanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bónus virðir frídag verslunarmanna og því verða allar verslanir um allt land lokaðar næstkomandi mánudag 1. ágúst,“ segir í tilkynningu frá Bónus.

„Þar sem að margir verða á ferð og flugi í lok verslunarmannahelgar viljum við hvetja landsmenn til þess að huga tímanlega að innkaupum á matvöru þar sem að allar okkar verslanir verða lokaðar næstkomandi mánudag. Það er okkur ljúft og skylt að loka öllum okkar verslunum svo að okkar starfsfólk geti tekið virkan þátt í frídegi verslunarmanna,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Í gær

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma