fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Árni Gils Hjaltason er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júní 2022 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Gils Hjaltason er látinn, á þrítugasta aldursári, en hann fæddist 3. október árið 1992.

Árni var mikið í fréttum vegna dómsmáls en hann var sýknaður í Landsrétti í fyrra af ákæru um tilraun til manndráps eftir að hafa verið sakfelldur í héraðdsómi. Málsmeðferðin í héraði og rannsókn lögreglu hafa verið gagnrýndar, ekki síst af föður Árna, Hjalta Árnasyni, fyrrverandi kraftlyftinga- og aflraunamanni, sem árum saman barðist fyrir réttlæti til handa syni sínum. Skaðabótamál fyrir hönd Árna voru í uppsiglingu. Lát hans bar að undir helgi en nákvæm tímasetning er enn ekki fyrir hendi.

DV sendir öllum aðstandendum og vinum Árna Gils Hjaltasonar innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness