fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Árni Gils Hjaltason er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júní 2022 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Gils Hjaltason er látinn, á þrítugasta aldursári, en hann fæddist 3. október árið 1992.

Árni var mikið í fréttum vegna dómsmáls en hann var sýknaður í Landsrétti í fyrra af ákæru um tilraun til manndráps eftir að hafa verið sakfelldur í héraðdsómi. Málsmeðferðin í héraði og rannsókn lögreglu hafa verið gagnrýndar, ekki síst af föður Árna, Hjalta Árnasyni, fyrrverandi kraftlyftinga- og aflraunamanni, sem árum saman barðist fyrir réttlæti til handa syni sínum. Skaðabótamál fyrir hönd Árna voru í uppsiglingu. Lát hans bar að undir helgi en nákvæm tímasetning er enn ekki fyrir hendi.

DV sendir öllum aðstandendum og vinum Árna Gils Hjaltasonar innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga