fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

NATO tilbúið í átök – „Við leitumst ekki eftir átökum. En ef átökin koma til okkar þá erum við tilbúin“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. mars 2022 10:30

Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atlandshafsbandalagið (NATÓ) er tilbúið í átök. Frá því greindi Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í morgun.

„Við erum varnarbandalag. Við leitumst ekki eftir átökum. En ef átökin koma til okkar þá erum við tilbúin og við munum verja hvern sentimetra af yfirráðasvæði NATO,“ sagði hann við fréttamenn og fordæmdi árásir Rússa á óbreytta borgara í Úkraínu.

„Í nótt heyrðum við fréttir um árás á kjarnorkuver. Þetta sýnir bara hversu kærulaust þetta stríð er og hversu mikilvægt það er að enda það og mikilvægi þess að Rússar dragi til baka hermenn sína og taki þátt í diplómatískum viðræðum af góðri trú.“

Vísar Blinken þar til þess að í nótt áttu sér stað átök í nágrenni við eina stærstu kjarnorkuver Evrópu, Zaporizhzhia. Meðal annars kviknaði eldur í verinu,  sem vakti miklar áhyggjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti