fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

„Ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. mars 2022 12:17

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur beint þeim orðum til nágrannaþjóða Rússlands að stigmagna ekki stöðuna í stríðinu sem nú á sér stað í Úkraínu.

Því hefur verið haldið fram að Úkraína sé aðeins fyrsti áfanginn í áformum Pútíns um að auka völd Rússlands og hafa nágrannaþjóðir á borð við Eystrasaltsríkin, Moldóvu og Georgíu, fundið fyrir mikilli ógn.

„Við berum engan kala til nágranna okkar. Og ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna, að kynna ekki fleiri þvinganir til sögunnar. Við fullnægjum öllum okkar skyldum og munum halda því áfram,“ sagði Pútín í sjónvörpuðu ávarpi.

„Við sjáum enga þörf á því að gera vont verra í samskiptum okkar við önnur ríki. Og allar okkar gjörðir eiga rætur að rekja til óvinveittra aðgerða, aðgerða gegn Rússlandi.“

Reuters greina frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Í gær

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður afhjúpar hvernig stjórnarandstaðan nálgast þinglokasamninga – „Við það er ekki hægt að una“

Þórður afhjúpar hvernig stjórnarandstaðan nálgast þinglokasamninga – „Við það er ekki hægt að una“