fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

„Ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. mars 2022 12:17

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur beint þeim orðum til nágrannaþjóða Rússlands að stigmagna ekki stöðuna í stríðinu sem nú á sér stað í Úkraínu.

Því hefur verið haldið fram að Úkraína sé aðeins fyrsti áfanginn í áformum Pútíns um að auka völd Rússlands og hafa nágrannaþjóðir á borð við Eystrasaltsríkin, Moldóvu og Georgíu, fundið fyrir mikilli ógn.

„Við berum engan kala til nágranna okkar. Og ég myndi ráðleggja þeim að stigmagna ekki stöðuna, að kynna ekki fleiri þvinganir til sögunnar. Við fullnægjum öllum okkar skyldum og munum halda því áfram,“ sagði Pútín í sjónvörpuðu ávarpi.

„Við sjáum enga þörf á því að gera vont verra í samskiptum okkar við önnur ríki. Og allar okkar gjörðir eiga rætur að rekja til óvinveittra aðgerða, aðgerða gegn Rússlandi.“

Reuters greina frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Í gær

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi
Fréttir
Í gær

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“