fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Rússar takmarka aðgang að Facebook

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. febrúar 2022 19:11

Vladímír Pútín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland hefur takmarkað aðgang landa sinna að Facebook eftir að móðurfélag miðilsins, Meta, tilkynnti að færslur rússneskra fjölmiðla verði sérstaklega auðkenndar til að sporna við upplýsingaóreiðu á samfélagsmiðlinum.

Yfirvöld í Rússlandi hafa kallað þessa aðgerð ritskoðun og saka Facebook um að brjóta gegn mannréttindum Rússa.

Í tilkynningu Meta segir að fyrirtækið ætli sér að taka ráðstafanir til að tryggja öryggi notenda sinna í ljósi stöðunnar í Úkraínu. Meðal aðgerða á að koma á fót sérstakri deild sem mun leita að varhugaverðu efni og til að bera kennsl á tilraunir til að „misnota miðilinn“.

Til að sporna við dreifingu á röngum upplýsingum um ástandið í Úkraínu mun þessi deild reyna að sannreyna fréttir frá rússneskum miðlum og merkja þær sem „falskar“ ef enginn fótur reynist fyrir þeim.

Ekki hefur fengist á hreint í hverju þær takmarkanir sem Rússar hafa sett á Facebook-notkun í landinu felast en ekki er um að ræða algjöra lokun á samfélagsmiðlin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax