fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Rússar reyna að hernema kjarnorkuverið í Tjernobyl – „Þetta er stríðsyfirlýsing gegn allri Evrópu“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fregnir hafa borist frá því að rússneskt herlið hafi nú komið í átt frá Hvíta Rússlandi og að svæði sem er nærri rústum kjarnorkuversins í Tjernobyl, en óttast er að átök á svæðinu muni verða til þess að geymslur undir kjarnorkuúrgang eyðileggist.

Forseti Úkraínu, Volodymyr Zelenskyy tísti klukkan 15:00 í dag:

„Rússnesk hernámslið eru að reyna að leggja undir sig kjarnorkuverið í Tjernobyl. Varnarlið okkar er að fórna lífum sínum svo að harmleikurinn frá 1986 muni ekki endurtaka sig. Ég greindi sænska forsætisráðherranum frá þessu. Þetta er stríðsyfirlýsing gegn allri Evrópu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri